Sveitarfélagið Vogar

Íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað mikið á síðustu árum eða um tæplega 50% frá árinu 2020. Íbúar sveitarfélagsins starfa á stórhöfuðborgarsvæðinu en jafnframt hjá fyrirtækjum og stofnunum innan Voga. Öflug matvælaframleiðsla er á svæðinu s.s. framleiðsla laxahrogna, eggjabú og svínarækt.

Sveitarfélagið Vogar er friðsælt og fjölskylduvænt samfélag með aðgengi að fallegri nátttúru, fuglalífi og góðri þjónustu fyrir fólkið í bænum.

Vefur Sveitarfélagsins Voga

Scroll to Top